mán., 10. jan. | Zoom

Hormónajóga - 10 daga upprifjunarnámskeið!

Stutt og hnitmiðað námskeið og frábær leið til að koma sér aftur inn í hormónajógaæfingaröðina góðu.
Registration is closed
Hormónajóga -  10 daga upprifjunarnámskeið!

Time & Location

10. jan., 09:00
Zoom

About the Event

10 DAGA NÝÁRSUPPRIFJUN Í HORMÓNAJÓGA

Á námskeiðinu gerum við æfingaröðina í hormónajóga saman, á innan við 35 mín,  í 10 daga (alla virka daga í 2 vikur). Kennslan fer fram alla dagana á Zoom kl. 09:00 en þú tekur tímann á upptöku þegar þér hentar - sama dag.

Námskeiðið er ætlað konum sem hafa lokið byrjendanámskeiði í hormónajóga eða verið að iðka með aðstoð bókarinnar um hormónajóga.

Námskeiðið er eingöngu á Zoom. Tímarnir eru teknir upp og þú hefur aðgang að þeim fram að næsta tíma. Þetta er átaksnámskeið þar sem við ætlum að gera æfingarnar á hverjum degi.

Verð: 16.900 kr. Flest stéttarfélög styðja heilsueflingu.

Kennari er Rakel Fleckenstein Björnsdóttir, jóga- og Qigongkennari.

Skráning og nánari upplýsingar á www.yoganatura.is eða á netfangið rakelbj@simnet.is.

Share This Event