Hormónajóga heima í stofu!
- Hormónajóga
- Apr 13, 2020
- 1 min read
Hormónajóga (e. Dinah Rodrigues) hentar afar vel til heimaiðkunar. Um er að ræða skemmtilega jógaæfingaröð sem tekur 35 mínútur að gera.
Bókin um hormónajóga - Hormónajóga, leið til að endurvekja hormónabúskap þinn, eftir Dianah Rodrigues, í þýðingu Rakelar Fleckenstein Björnsdóttur, hormónajógakennara, fæst í öllum verslunum Pennans, hjá Forlaginu, M&M Laugavegi, Heimkaupum, Systrasamlaginu, Betra lífi Kringlunni, Ljósheimum, Systrasamlaginu og í Hjarta bæjarins á Siglufirði.

Comments