Í tilefni átaks í tengslum við breytingaskeið kvenna verð ég með með live hormónajógatíma á Facebókarsíðu Heilsuhússins á fimmtudaginn kl. 20.
Fyrir þær sem hafa lokið byrjendanámskeiði, en einhverra hluta vegna dottið af baki, getur þessi eini tími verið það sem vantar til að koma sér aftur í gírinn með þessa mögnuðu æfingaröð.
Fyrir byrjendur þá hefst næsta fjögurra vikna námskeið í hormónajóga fyrir konur þriðjudaginn 1. mars. Næsta Qigong námskeið, HEILLANDI LÓTUS, hefst svo 29. mars.
GEFÐU ÞÉR GJÖF!
Comments