top of page
Byrjendanámskeið í hormónajóga
þri., 23. nóv.
|Jógasalur Ljósheima og á Zoom
Registration is Closed
See other events

Tími & staður
23. nóv. 2021, 16:30
Jógasalur Ljósheima og á Zoom, Borgartún 3, 105 Reykjavík, Iceland
Guests
Um viðburðinn
4 vikna byrjendanámskeið fyrir konur í hormónajóga.
Kennt er á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 16:30 - 17:30, bæði í sal og á Zoom. Tímarnir eru teknir upp svo hægt er að horfa á þá síðar.
Hvað getur hormónajóga gert fyrir mig?
Jafnvægi kemst á hormónabúskapinn
Dregur úr eða kemur í veg fyrir einkenni breytingaskeiðsins
Ef byrjað nógu snemma verður breytingaskeiðið leikur einn
bottom of page