top of page
Oct 5, 20242 min read
Hormónajóga - einkatímar fyrir þig!
Það var árið 2018 sem ég kynntist hormónajóga og Dinah Rodrigues, höfundi þess. Ég var þá 53 ára og mörg klassísk einkenni...
33 views0 comments
Sep 5, 20241 min read
Hvað er Qigong?
Og hvað er Heillandi lótus! Qigong eru rúmlega 4000 ára gamlar kínverskar orkuæfingar sem sameina hreyfingu, öndun og einbeitingu....
19 views0 comments
Oct 18, 20233 min read
Hormónajóga á erindi til okkar allra!
Ég heiti Anna Sigurbjörg Gilsdóttir, er 68 ára gömul og hef stundað hormónajóga frá 14.júlí 2019. Ég hef alltaf verið nokkuð dugleg að...
25 views0 comments
Sep 18, 20231 min read
Mögnuð saga Sólveigar
Sólveig kom á byrjendanámskeið í hormónajóga í nóvember árið 2020, þá 33 ára. Hún hafði verið að reyna að eignast barn síðan haustið 2017...
53 views0 comments
May 15, 20231 min read
Höfundur hormónajóga, 96 ára í Viparita
Árangur Dinah Rodrigues, höfundur hormónajóga, sem fagnaði 96 ára afmælinu sínu í vikunni, hefur aldrei verið spör á ráðleggingar til...
51 views0 comments
Feb 15, 20232 min read
Frelsið er yndislegt!
Smá hugleiðingar frá mér um reglulega iðkun hormónajóga og hormónalyf. Frelsið er yndislegt Eitt af því sem regluleg iðkun hormónajóga...
27 views0 comments
Feb 10, 20232 min read
Magn hormóna jókst í öllum tilfellum
Árið 2001 framkvæmdi Dinah Rodrigues, höfundur hormónajóga, vísindalega rannsókn þar sem hún studdist við árangur 116 kvenna sem stunduðu...
66 views0 comments
Dec 29, 20223 min read
Þakklæti efst í huga um áramót!
Áramót 2022-2023! Á áramótum finnst mér gott að staldra aðeins við og fara yfir árið sem er að líða. Mér finnst gott að þakka fyrir það...
19 views0 comments
Apr 28, 20221 min read
Vonin að þetta muni takast
Hormónajóga hefur hjálpað fjölmörgum konum sem greinast með óútskýrða ófrjósemi að eignast barn. Hormónajógakennarar, kollegar mínir í...
56 views0 comments
Apr 3, 20223 min read
„Finndu þína leið!“
Elín (Ella) Gísladóttir hefur stundað hormónajóga reglulega í 20 mánuði. Allt frá því að hún hóf að stunda æfingarnar, með aðstoð...
128 views0 comments
Feb 22, 20221 min read
Live hormónajógatími!
Í tilefni átaks í tengslum við breytingaskeið kvenna verð ég með með live hormónajógatíma á Facebókarsíðu Heilsuhússins á fimmtudaginn...
53 views0 comments
Feb 8, 20221 min read
Í hvaða flokki ert þú?
Það er allur gangur á því hversu mjög konur finna fyrir einkennum breytingaskeiðsins og þeim hliðarverkunum sem því kunna að fylgja, þ.e....
27 views0 comments
Jan 27, 20222 min read
Er Qigong gott fyrir hormónabúskapinn?
Þeirri spurningu verður svarað hér en skoðum fyrst hvað er Qigong? Qigong eru yfir 5000 ára gamlar kínverskar orkuæfingar sem sameina...
33 views0 comments
Jan 24, 20222 min read
Rútínan mín í hormónajóganu
Hormónajóga er frábært tæki. Ég get ekki lofað nógsamlega reglulega ástundun en ég finn sjálf, þó svo að ég sé búin að gera æfingarnar í...
61 views0 comments
Dec 13, 20215 min read
"Ég á langa og erfiða fjölskyldusögu í tengslum við krabbamein og tek ekki þessa áhættu"
"Ég er sérleg áhugamanneskja um breytingaskeiðið og 45 ára var ég byrjuð að huga að því hvernig best væri að undirbúa sig fyrir það. Við...
21 views0 comments
Oct 18, 20212 min read
Engu að tapa, bara allt að vinna
Kollegar mínir í útlöndum, hormónajógakennarar, sem hafa verið lengur í bransanum en ég, birta stundum mjög svo áhugaverðar reynslusögur...
43 views0 comments
Sep 29, 20212 min read
Lótusblómið rís upp úr moldinni
Í Qigong fyrir konur - HEILLANDI LÓTUS- eru nokkrar æfingar sem við getum gert myndrænar ef við viljum. Ein þeirra er "Lótus vex upp úr...
63 views0 comments
Sep 27, 20211 min read
Næring fyrir AUGUN (pása frá skjánum)
Orkan fer þangað sem athyglin fer ! Upphafsstaða: Sittu með bakið beint og lokaðu augunum. Andaðu að þér og haltu niðri í þér andanum....
26 views0 comments
Sep 22, 20215 min read
Jóga og Jóga nidra
Þar sem ég sit við þýðingar á hormónajógabók nr. 2, vinnuheiti: Hormónajóga fyrir karla og hormónajóga fyrir sykursjúka, og googla eins...
31 views0 comments
Aug 25, 20213 min read
Eiga hormónajóga líf sitt að launa
Hjónin Adéla Bavlšíková og Petr Bavlsik eru hormónajógakennarar og búa í Prag í Tékklandi. Saga þeirra um hvernig hormónajóga bjargaði...
56 views0 comments
bottom of page