top of page

mán., 09. jan.

|

Online á Zoom

Byrjendanámskeið í hormónajóga fyrir konur!

Lærðu einfaldar æfingar sem geta hjálpað með óreglulegar blæðingar, blöðrur á eggjastokkum, ófrjósemi, hitakóf, svefnleysi, vanvirkan skjaldkirtil, kvíða og margt fleira.

Tickets are not on sale
See other events
Byrjendanámskeið í hormónajóga fyrir konur!
Byrjendanámskeið í hormónajóga fyrir konur!

Tími & staður

09. jan. 2023, 17:00 – 02. feb. 2023, 18:00

Online á Zoom

Um viðburðinn

BYRJENDANÁMSKEIÐ Í HORMÓNAJÓGA FYRIR KONUR!

Hvar: á Zoom eingöngu

Hvenær: 9. janúar til 2. febrúar 2023.

Kennsludagar: Mánudagar og fimmtudagar kl. 17:00 - 18:00.

Innifalið:

Upptökur af öllum tímum sem hægt er að horfa á hvenær sem er á meðan á námskeiðinu stendur.

Hormónajógabókin á tilboðsverði, kr. 4.200. Sendingarkostnaður bætist við.

2 kynningartímar á Zoom í Qigong.

1 tími í svæðanuddi hjá Rakel þar sem áherslan er á innkirtlastarfsemina (hormónakerfið).

Verð: 19:200. Snemmskráningarafsláttur fram til 5. janúar (20%). 

Skráning á yoganatura@simnet.is.

Deila viðburði

bottom of page