top of page

Byrjendanámskeið í hormónajóga fyrir konur

mán., 15. maí

|

Á Zoom eingöngu

Komdu jafnvægi á hormónabúskapinn. Allrasíðasta námskeiðið fyrir sumarfrí.

Registration is closed
See other events
Byrjendanámskeið í hormónajóga fyrir konur
Byrjendanámskeið í hormónajóga fyrir konur

Tími & staður

15. maí 2023, 17:00 – 25. maí 2023, 18:30

Á Zoom eingöngu

Guests

Um viðburðinn

BYRJENDANÁMSKEIÐ Í HORMÓNAJÓGA FYRIR KONUR - hraðferð! 

Hvar: Á Zoom eingöngu

Hvenær: 15. maí til 25. maí 2023. Einungis 4 kennsludagar. Hver tími er 90 mín.

Kennsludagar: Mánudagar og fimmtudagar kl. 17:00 - 18:30 (90 mín).

Innifalið:

- Upptökur af öllum tímum sem hægt er að horfa á hvenær sem er á meðan á námskeiðinu stendur. 

- Hormónajógabókin á tilboðsverði, kr. 4.000. Sendingarkostnaður bætist við. 

- Einn tími í svæðanuddi hjá Rakel. Heildarnudd með áherslu á innkirtlastarfsemina (hormónakerfið).

Verð: 12.000

Deila viðburði

bottom of page