Byrjendanámskeið í hormónajóga fyrir konur
mið., 01. nóv.
|Á zoom eingöngu
Ein æfingaröð. Styrkur, liðleiki og betra hormónajafnvægi!


Tími & staður
01. nóv. 2023, 17:00 – 18:00
Á zoom eingöngu
Um viðburðinn
HORMÓNAJÓGA
Form sem stendur með þér - alltaf.
Með því að beita hefðbundnum jógastöðum, kröftugum öndunaræfingum og Qigong orkutækni getum við aukið magn estrógens í líkamanum á náttúrulegan hátt og komið jafnvægi á hormónabúskapinn. Allt þetta þarf að fara saman til að raunverulegur árangur náist og þetta finnur þú í hormónajógameðferðarforminu.
Reynslan, og rannsóknir, sýna að regluleg ástundun hormónajóga mildar einkenni breytingaskeiðsins, hjálpar konum sem stríða við ófrjósemi að verða þungaðar, gerir PCOS bærilegra, bólur, vanvirkur skjaldkirtill, orkuleysi, verkir í stoðkerfi og margt fleira.
Hvenær: 1. nóvember - 28. september (sex skipti) Á mánudögum og fimmtudögum kl. 17 - 18 Hvar: Á Zoom Verð: 16 þús. Mörg fyrirtæki og stéttarfélög styðja heilsueflingu
Innifalið: -Tilboð á bókinni um hormónajóga (kr. 4.000, sendingarkostnaður bætist við) -Upptökur af öllum tímum -Einn frír nuddtími í svæðanuddi þar sem áherslan er á hormónakerfið
Nánari upplýsingar veitir Rakel í síma 861-2706 Skráning á yoganatura.is (Námskeið)
Hvenær: 2. - 20. nóvember 2023 (sex skipti)
Kennsludagar: Mánudagar og miðvikudagar kl. 17:00 - 18:00
Hvar: Á Zoom eingöngu
Innifalið:
-Tilboð á bókinni um hormónajóga (kr. 4.000, sendingarkostnaður kr. 600 bætist við)
-Upptökur af öllum tímum
-Einn frír nuddtími hjá Rakel
-Upprifjunartími eftir áramót
Verð: 19.800. Mörg fyrirtæki og stéttarfélög styrkja heilsueflingu.
Nánari upplýsingar veitir Rakel hormónajógakennari í síma 861-2706 eða á netfangið yoganatura@simnet.is