Hormónajóga fyrir konur
þri., 08. okt.
|Reykjavík
Æfingarnar sem standa mér þér - alltaf!
Tími & staður
08. okt. 2024, 16:30 – 24. okt. 2024, 16:30
Reykjavík, Borgartún 3, 105 Reykjavík, Iceland og á Zoom
Um viðburðinn
Hormónajóga fyrir konur
35 mínútna æfingaröð sem getur skipti sköpum fyrir þig og þína líðan. Námskeiðið hentar bæði þeim sem hafa verið á námskeiði áður og vilja rifja upp og þeim sem vilja prófa í fyrsta skipti. Þessi æfingaröð eftir Dinah Rodrigues sem samanstendur af hefðbundnum jógastöðum, kröftugri öndun og orkuvinnu (Qigong) hefur hjálpað þúsunum kvenna um allan heim að takast á við lífið og tilveruna með reisn og góðri heilsu.
Hvar: Í Jógasal Ljósheima, Borgartúni 3, Reykjavík OG Á ZOOM
Hvenær: Á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 16:30 - 17:30.
Byrjar: Þriðjudaginn 8. október og endar fimmtudaginn 24. október. Samtals 6 skipti.
Verð: 18.000. Flest stéttarfélög styðja heilsueflingu.
Innifalið:
Bókin um hormónajóga á tilboðsverði kr. 4000
Upptökur af öllum tímum
Stuðningshópur á Facebook