top of page
Hormónajógahelgi á Akureyri
lau., 29. ágú.
|Ómur Yoga & Gongsetur
Helgina 29 og 30. ágúst. Gefðu þér þessa mögnuðu helgi.
Registration is Closed
See other eventsTími & staður
29. ágú. 2020, GMT – 13:00 – 30. ágú. 2020, GMT – 17:00
Ómur Yoga & Gongsetur, Brekkugata 3A, 600 Akureyri, Iceland
Um viðburðinn
Á hormónajógahelgi lærir þú alla æfingaröð Dinah Rodrigues og verður eftir helgina sjálfbær með æfingarnar og getur stundað þær heima. Hormónajóga er dýnamískt jóga sem eykur orku og vellíðan sem örvar hormónabúskap þinn. Til að svo geti orðið þurfum við að draga úr streitu. Þess vegna gerum við auðveldar en árangursríkar streitulosandi æfingar inn á milli og endum daginn alltaf á endurnærandi slökun.
Kennt er bæði laugardag og sunnudag frá kl. 13 - 17.
bottom of page