top of page

Qigong - HEILLANDI LÓTUS - Radiant Lotus Qigong

fim., 25. nóv.

|

Jógasalur Ljósheima og á Zoom

Registration is Closed
See other events
Qigong - HEILLANDI LÓTUS - Radiant Lotus Qigong
Qigong - HEILLANDI LÓTUS - Radiant Lotus Qigong

Tími & staður

25. nóv. 2021, 18:00

Jógasalur Ljósheima og á Zoom, Borgartún 3, 105 Reykjavík, Iceland

Guests

Um viðburðinn

HEILLANDI LÓTUS - RADIANT LOTUS QIGONG FOR WOMEN eftir Daisy Lee

4 vikna námskeið (4 skipti)

Qigong formið HEILLANDI LÓTUS (Radiant Lotus Qigong fyrir Women) er eftir kínversk-kanadíska Qigong meistarann Daisy Lee þar sem hún blandar saman á aðdáunarverðan hátt austurlenskri hefð og vestrænni hugsun þannig að úr verður tignarlegt og heilandi Qigong form sem er eingöngu ætlað konum. Qigong nýtur sífellt meiri vinsælda í hinum vestræna heimi en þetta sambland af hreyfingu og slökun getur orðið það lyf sem þú þarfnast til að auka skýrleika þinn í hugsun og líkamsvitund.

Æfingarnar í HEILLANDI LÓTUS eru bæði upplífgandi og tignarlegar og þær draga úr spennu. Við iðkun þeirra þróar þú með þér tilfinningu fyrir flæðinu í hreyfingunum sem hefur slakandi áhrif og þar með áhrif á þitt daglega líf.  Í æfingunum upplifir þú hvernig ró og tilfinningalegur stöðugleiki kemst á hið innra og hvernig æfingarnar auka líkamlegan styrk og mýkt.…

Deila viðburði

bottom of page