top of page

þri., 10. sep.

|

Reykjavík

QIGONG MEÐ RAKEL

Heilandi, heillandi og nærandi æfingar fyrir konur sem allar konur geta gert!

QIGONG MEÐ RAKEL
QIGONG MEÐ RAKEL

Tími & staður

10. sep. 2024, 16:30 – 03. okt. 2024, 16:30

Reykjavík, Borgartún 3, 105 Reykjavík, Iceland og á Zoom

Guests

Um viðburðinn

QIGONG MEÐ RAKEL

Heilandi, heillandi og nærandi æfingar fyrir allar konur. Námskeiðið hentar bæði byrjendum og lengra komnum. Það geta allar konur gert Qigong. Hægt er að gera æfingarnar hvort sem er standandi eða sitjandi. Æfingarnar í Qigong eru flæðandi og öndunin róleg. Unnið er með orkubrautir líkamans samkvæmt fræðum kínverskra lækninga, þær opnaðar og hreinsaðar með mjúkum hreyfingum til að orkan flæði óhindrað um líkamann,  lækni hann og komi í veg fyrir sjúkdóma.  Sjá nánar um QIGONG hér

Hvar: Í jógasal Ljósheima, Borgartúni 3 og á ZOOM. Þú velur hvort þú vilt koma í sal eða vera heima og/eða taka upptöku síðar.

Hvenær:  Kennt er á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 16:30 - 17:30.  Námskeiðið hefst þriðjudaginn 10. september og lýkur 3. október. Samtals átta skipti.

Verð: 24.000. Flest stéttarfélög styðja heilsueflingu. 

Deila viðburði

bottom of page