top of page

QIGONG MEÐ RAKEL

þri., 29. okt.

|

Jógasalur Ljósheima og á Zoom

Heilandi, nærandi og tignarlegar æfingar fyrir allar konur!

QIGONG MEÐ RAKEL
QIGONG MEÐ RAKEL

Tími & staður

29. okt. 2024, 16:30 – 28. nóv. 2024, 17:30

Jógasalur Ljósheima og á Zoom, Borgartún 3, 105 Reykjavík, Iceland

Um viðburðinn

QIGONG MEÐ RAKEL - æfingar fyrir konur sem eru heilandi, styrkjandi og nærandi. Við endurhlöðum batteríin með aðstoð öndunar og hugleiðandi orkuæfinga og ef við viljum getum við notað æfingarnar til að vinna úr erfiðum tilfinningum.

Það geta allar konur gert QIGONG MEÐ RAKEL, óháð heilsufari eða líkamlegri getu.


Qigong námskeið fyrir konur, byrjendur og lengra komnar, í Ljósheimum, Borgartúni 3 og á Zoom.

Samtals tíu skipti dagana 29. október til 28. nóvember. Verð kr. 29.000. Flest stéttarfélög og mörg fyrirtæki styðja heilsueflingu.


Með heilandi Qigong æfingum útfærðum fyrir konur sérstaklega, sjálfsnuddi, tíbetskri tónheilun, orkupunktavinnu og mörgu fleiru getur QIGONG MEÐ RAKEL

hjálpað til við: 


Deila viðburði

bottom of page