Aug 25, 20204 minFann gleðina í hormónajóga Fyrir rétt rúmu ári, nánar tiltekið í júlí 2019, tók blaðakonan Sigríður Inga Sigurðardóttir viðtal við Rakel hormónajógakennara fyrir...
Aug 20, 20201 minEftir hormónajóga og fyrir hormónajógaÍ desember 2019 birtist viðtal við mig í Fréttablaðinu sem ég var að finna til að endurbirta á heimasíðunni minni. Flott viðtal en mikið...
Aug 18, 20201 minMARKMIÐIÐ MEÐ HORMÓNAJÓGAMEÐFERÐHormónajógameðferð fyrir konur er heildræn tækni sem hefur það að markmiði að endurvekja framleiðslu kvenhormóna í eggjastokkunum,...
Aug 15, 20202 minÁgæti Qigong og Qigong í hormónajógaÞessi mynd sem þú sérð hér er tekin á Klambratúni í sumar. Hér er fólk í Qigong-lundinum svokallaða að gera Qigong æfingar. 18. ágúst er...
Aug 14, 20203 minHvað er Qigong og hver er munurinn á Qigong æfingum og jóga æfingum?Þórdís Filipsdóttir, eigandi heilsumiðstöðvarinnar Tveir heimar, leiðir okkur í allan sannleikann um það í grein sem birtist á...
Aug 7, 20203 minÞú fallegi bréfritariÞegar ég kom heim úr sumarfríinu beið mín bréf, reyndar tvö bréf, skrifuð með stuttu millibili. Við annað bréfanna var búið að hefta...
Jul 28, 20201 minReynslusaga Rakelar - 13 kíló, það munar um minnaRakel Fleckenstein Björnsdóttir, hormónajógakennari, hefur stundað hormónajóga reglulega í rúm tvö ár. Þegar hún byrjaði að æfa var hún...
Jul 14, 20202 minReynslusaga Önnu af vanvirkum skjaldkirtliAnna Sigurbjörg Gilsdóttir, yfirhjúkrunarfræðingur á Heilbrigðisstofnuninni á Siglufirði og jógakennari deilir hér reynslu sinni. "Ég...
Jul 14, 20202 minReynslusaga Sigurborgar - ég vel hormónajógaSigurborg Kr. Hannesdóttir, ráðgjafi, 5Rytma- og jógakennari. Hér er reynslusaga hennar: „Ég er 59 ára og að mestu búin að fara í gegnum...
Jul 9, 20201 minReynslusaga Gretu af hormónajóga fyrir sykursjúkaGreta Guðnadóttir, fiðluleikari í Sinfóníuhljómsveit Íslands, hefur stundað hormónajóga fyrir sykursjúka í 9 mánuði og segir það orðið...
Jun 20, 20201 minQigong í hormónajógaQigong lífsorkuæfingarnar spila stórt hlutverk í hormónajóga. Hormónajógað samanstendur af hefðbundnum jógastöðum (stöðum sem við þekkjum...
Apr 13, 20201 minHormónajóga heima í stofu!Hormónajóga (e. Dinah Rodrigues) hentar afar vel til heimaiðkunar. Um er að ræða skemmtilega jógaæfingaröð sem tekur 35 mínútur að gera....
Mar 14, 20201 minByggðu þig upp í sóttkvínni!Hvernig væri að nota tímann og læra orkugefandi og skemmtilegar hormónajógaæfingar sem koma þér til góða það sem eftir er ævinnar!!!!...
Mar 5, 20203 minRakel, af hverju hormónajóga?Ég hef lengi verið sérleg áhugamanneskja um breytingaskeiðið. 45 ára gömul fór ég til kvensjúkdómalæknis til fá upplýsingar um hvernig ég...
Mar 3, 20202 minErum við ofurseldar? Formáli Margrétar.Formáli Margrét Jónsdóttir Njarðvík, formaður stjórnar Félags áhugafólks um breytingaskeiðið, skrifaði formálann í bókinni Hormónajóga -...
Feb 13, 20202 minHvað er hormónajóga? Viðtal við Rakel í DV 1. desember 2019Hormónajóga - Leið til að endurvekja hormónabúskap þinn Bókin, hormónajóga – leið til að endurvekja hormónabúskap þinn eftir Dinah...
Feb 2, 20203 minÓttaðist óvissuna við breytingaskeiðið. Viðtal við Rakel hormónajógakennara í Fbl. 28. des. 2019.Rakel Fleckenstein Björnsdóttir er eini hormónajógakennari landsins. Hún segir jógaæfingarnar hafa reynst konum á breytingaskeiðinu...